Arlo Guthri og Franz Anton Hoffmeister

Ţann 27. nóvember 2011 hélt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna stórskemmtilega tónleika. Á efnisskrá voru Mozart og fleiri furđufuglar. Tónleikarnir einkenndust af skemmtiatriđum milli og á međan flutningi tónverka stóđ ţar sem Dean Ferrell bassaleikari, Gissur Páll Gissurarson tenor og Oliver Kentish stjórnandi voru í ađalhlutverkum. Hluta af tónleikunum má sjá hér á Youtube.
Tvö lög ţar sem Dean Ferrell fer á kostum má heyra hér fyrir neđan. Fyrra lagiđ er The Pause of Mr. Claus eftir Arlo Guthri og seinn lagiđ er Menuett eftir Franz Anton Hoffmeister.
Dean er óvenulega fjölhćfur tónlistamađur. Hann leikur á fjölmörg bassahljóđfćri og er nánast jafnvígur á ţau öll. Hann er sérfrćđingur í afbrigđilegum stillingum kontrabassa (scordatura) og standa honum ţar fáir á sporđi. Hann hefur sótt fundi Alţjóđlega bassaleikarfélagsins undanfarin ár og getiđ sér ţar frćgđ fyrir sérlega frumleg atriđi sem finna má á Youtube. Ţar sameinar hann afburđa fćrni sína á hljóđfćri, leikrćna tilburđi og afrakstur rannsókna sinna á gamalli tónlist og hljóđfćrum.
Lögin tvo sem hér má heyra eru birt međ leyfi Dean og Olivers

Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net
Sćkja mp3 skrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband