Setning alþingis september 2012

Austurvöllur

 

Það var nokkuð sérstakt að mæta niður á Austurvöll 11. september 2012. Helmingur Austurvallar hafði verið girtur af með álgirðingu og lögreglan var búinn að koma sér fyrir í öllum götum umhverfis Alþingishúsið. Úr hátalarakerfi glumdi orðræða postula ríkiskirkjunnar. Aðeins örfáir mótmælendur höfðu mætt og létu í sér heyra. Austurvöllur var þétt setinn af lögreglumönnum sem voru uppáklæddir til að taka þátt í óeirðum og berja á lýðnum. Helst voru það fatlaðir sem höfðu komið sér fyrir undir styttu Jóns Sigurðssonar til að mótmæla sínum bágu kjörum og erlendir ferðamenn sem gengu hjá. Þá var nokkuð um róna sem voru á heimavelli, en nú að hlusta á messu.
Upptakan hér að neðan er af síðustu mínútum messunnar sem og látunum þegar þingmenn gengu frá kirkju til alþingis.

Download mp3 file (192kbps / 24Mb)

 Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devises 744T
Mics: Sennheiser MKH30/20 (MS setup)
Pix: Sony CyberShot DSC-P120 (see more pictures)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband