Frsluflokkur: Lfstll

Fuglar Seltjarnarnes fjru 25. ma 2000

Common Eider

a er ekki hverjum degi sem hgt er a taka upp fuglasng vi veurskilyri eins og voru essa ntt Seltjarnarnesi 25. jn 2000. Veur var einstaklega stillt og allir fuglar voru komnir me unga. Einkenni essarar upptku er nvgi vi arkollur og unga eirra sem leita fu flarmlinu. mikilli nlg er hgt a heyra busli ungunum og hvernig kollan kennir eim og ver gegn varasmum gestum. A auki m heyra rum fuglum sem einkenna Seltjarnarnesi s.s. kru, tjaldi, lu og hrossagauk. Hljin eru san sbreytileg ar sem heyra m fuglahpa koma og fara stugri leit sinni a fu.
snum tma tti upptakan svo g a hn endai CD tgfu (sj nnar slusu).

Download mp3 file (192kbps / 46Mb)

Sj meira og heyra: www.fieldrecording.net

Fleiri hljdmi hj Xeno-Canto and AudioBoo

Recorder: Sony TC-D5M (TDK MA-90mn).
Mic. Sennheiser K3U / ME20 (40cm/100 apart. Hi-Pass filter on level 1).
Pix: Canon 30D (pictures taken 2010).


Reykjavkurmaraon 2012

Reykjavik Marathon

a var kaflega notalegt og beinlnis streitulosandi a fara niur mib Reykjavkur, morguninn sem Reykjavkurmaraon var haldi ann 18. gst 2012. Rmlega 13 sund manns voru skrar hlaupi sem var mettttaka. Veri var gott og a besta af llu var a mibrinn var laus vi blaumfer. Helsti hvainn kom fr gjallarhorni keppnishaldara og fr tveimur flugvlum sem komu til lendingar Reykjavkurflugvelli.

Stasetti g hljnema runna fyrir nean Frkirkjuna og lt fanga a sem allt snerist um ennan dag. upphafi hljritsins m heyra flk streyma fr hgri til vinstri lei sinni fr blastum vi Hringbraut niur Lkjargtu a rslnu. Stuttu eftir a rsmerki er gefi koma hlaupararnir 13 sund eins og strfljt fr vinstri til hgri sem svo hverfur fimm mntum. egar eir eru svo horfnir r augsn frist allt aftur elilegt horf vi Frkirkjuveg.

Download mp3 file (192kbps / 28,2Mb)

Sj meira og heyra: www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Sennheiser MKH30/20 (MS setup)
Pics: Canon 30D (see more pictures)


Ertu nttruunnandi feralgi?

hljnemar  nttru

Ertu einn/ein af eim sem fara reglulega t r ttblinu til a njta nttrunnar gn fr skarkala hfuborgarinnar? Stundar skounarferir, gngur, veiar, ljsmyndun, hljritun ea rannsknir kyrrltu umhverfi utan borgarmarkana?

g ver talverum tma umhverfis- og nttruhljritun. ar meal hljritanir af fuglasng, ekki aeins til a njta heldur lka til greiningar vu samhengi. Fuglasngur er ekki aeins "einhver tjskipti" fugla, heldur gefa hljin lka upplsingar um landsvi sjlft, ger ess og heilbrigi. Hljrit fugla og dra geta v veri hugaver til frekari greiningar vistkerfum. a er v nokku ljst a etta verkefni getur teki mrg r
Gera m r fyrir a vistkerfi og fjlbreytileiki fugla Suurlandi hafi breyst miki vi framrslu mrlendis upphafi sustu aldar. N m segja a vistkerfi Suurland standi aftur tmamtum vegna trjrktar. Fuglalf v eftir a breytast miki nstu rum, bi ar sem og annars staar.
vita margir um breytingar hj sjfuglum sustu misseri um land allt sem vert er a skoa nnar.
g geri r fyrir a menn su stugt a fylgjast me vistfrilegum fjlbreytileika hr landi en g veit ekki til ess a nokkur s a safna hljum slka vinnu (ef svo er vri gaman a vita af v).

Og kem g a mnum vanda essari hljritasfnun.
g ekki og mun ekki f mr bl, v hann ntist mr ekki neitt nema flytja upptkubna um langan veg. v bila g til flks sem erindi t land hvort a hafi tk v a hafa hljmann meferis? Hljbnaurinn er misjafnlega fyrirferamikill en getur teki plss vi "smilegan bakpoka"
g hef einnig huga v a komast samband vi flk sem sr notagildi svona hljritasfnun og hefur skoun v hvernig best s a standa a verki s.s. me skrningu missa umhverfistta. vri gott a f hugmyndir um svi ar sem vert vri a hljrita og hugmyndir fr fagflki sem snir essari vinnu huga. skal a lka teki fram a g get hljrita vatni. Lfrki sjvar og vatna eru v allt eins verkefnalista mnum. Sama gildir um tnlist, samkomur, mannvirki, jkla, hveri og jarskorpuna. raun allt sem getur gefi fr sr hlj fr 1Hz upp 100Khz.
Hljritun nttru mislegt sameiginlegt me kvikmyndun nttru. Maur arf tma og olinmi og vera rttum sta og tma til a takast vi vifangsefni. En oftar en ekki er a hi vnta tkusta sem gefur vifangsefninu gildi.

eir sem huga hafa essu vifangsefni og/ea eiga tk v a hafa “hljmann” meferis ferir t r skarkala hfuborgarinnar mega endilega hafa samband vi mig hvenr sem er, hvaa rstma sem er.

Magns Bergsson
fieldrecording.net@gmail.com
simi: 6162904

http://fieldrecording.net


A lokum sendi g hr linka vitl vi tvo hljmenn me svipa efni.
http://www.cbc.ca/thecurrent/episode/2012/05/16/the-great-animal-orchestra-bernie-krause/
http://being.publicradio.org/programs/2012/last-quiet-places/


Hafsjr ora

170620112891

Einn er s hljbloggari sem g fylgist reglulega me. Er a Des Coulam Paris sem heldur ti blogginu Soundlandscape. Er a rma fyrir skemmtilega frsgn af borgarlfinu og v sem borgin hefur a geyma fort og nt. Oftar en ekki beitir hann Binaural tkni vi upptkur snar. Eru litlir hljnemar stasettir sem nst eyranu. Gefur a mjg skemmtilega hljmynd ef hlusta er upptkurnar me heyrnartlum.
Mr hefur gengi trlega illa a hljrita me Binaural tkni ti gtu. Er a ekki sst fyrir a a g er varla binn a ganga um me hljnemana nema nokkrar mntur sem g er truflaur af flki kring um mig, oftast nr flki sem g ekki einhvern htt. a fylgir oft ekki sgunni mnum Binaural upptkum eins og “Kringlan” og “Tunnumtmli Austurvelli” a beggja vegna er skornir burt atburir ar sem einhver kemur a tali vi mig mean upptku stendur.
a var v 17. jn 2011 sem g kvaa a prfa Blimp bmu og me heyrnartl hfi. Taldi g lklegt a allir myndu sj a g vri vi upptku. g tti v ekki a vera truflaur.
En a kom ljs a a var ekkert skrra. Heyrist a t.d. gtlega hljritinu “Harmonikkuball Rhsi Reykjavkur”, sem g tk upp ennan sama dag. ar er g spurur hvort g s a taka upp. En af nokkrum upptkum hr og ar Reykjavk ennan jhtardag tkst mr einu sinni a standa sem steinrunninn me hljnemann lofti n ess a vera truflaur 20 mntur. Var a eim sta sem myndin snir, vi inngang Landsbanka slands Austurstrti.

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Skja mp3 skr.


Drottning drepur ernu

img_9913c

Vori 2011 benti allt til ess a geitungar myndu eiga erfitt uppdrttar. En a gerist a trjgeitungur byrjai a ba til hreiur yfir skrhurinni hj mr. Ekki lei lngu ar til hreiri var str vi mandarnu. Eggin, sem lklega voru allt a v 15 a tlu, fru dag fr degi stkkandi og dkknuu. A staaldri var ekki anna a sj en a v vru tvr ernur a ssla vi eggin. daginn var drottningin stanslausum ferum, ea a mealtali inn og t um opi 2-4 mntna fresti. En um nttina fkkai ferum sem uru 20 – 30 mntna fresti.
Daginn eftir a essi upptaka fr fram, sem var 7. jl, eyddi g binu v eggin voru greinilega a klekjast t, sem gert hefi alla eyingu erfiari.

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Skja mp3 skr #1 Skja mp3 skr #2


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband