Rita vi Arnarstapa

Arnarstapi

Um mijan jl 2012 fr fjlskyldan fimm daga feralag umhverfis Snfellsnes. Eins og venja var fylgdi upptkutki me vi hvert ftml.
Skemmtilegasta hljriti sem g ni essari fer var vi Arnarstapa. Ekki a fura v ar er af ngu a taka. Hefi g geta veri ar vi hljritanir marga daga.
Sunnan vi lndunarbryggjuna er ltil klettaskora sem gefur skemmtilegan endurhljm. Teygi g ar hljnemann fram yfir klettabrnina. Opnaist afar skemmtilegur hljheimur sem var til ess a g steingleymdi mr um klukkutma n ess a hreyfa legg ea li.
Allt um kring flaug rita vlandi dagsins nn og klettasillum mtti sj og heyra a miki var af ungum. Fyrir nean hjalai svo aldan bllega vi klettana.
bakgrunni m hyra erlendum feramnnum staldra vi, spjalla og taka myndir. heyrist einnig umgangur fr bryggjunni ar sem veri var a landa afla og eitthva otuumfer.

Download mp3 file (192kbps / 45Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mic: Audio Technica BP4025
Pix: Canon 30D

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband