Frsluflokkur: Umhverfisml

Fuglar Seltjarnarnes fjru 25. ma 2000

Common Eider

a er ekki hverjum degi sem hgt er a taka upp fuglasng vi veurskilyri eins og voru essa ntt Seltjarnarnesi 25. jn 2000. Veur var einstaklega stillt og allir fuglar voru komnir me unga. Einkenni essarar upptku er nvgi vi arkollur og unga eirra sem leita fu flarmlinu. mikilli nlg er hgt a heyra busli ungunum og hvernig kollan kennir eim og ver gegn varasmum gestum. A auki m heyra rum fuglum sem einkenna Seltjarnarnesi s.s. kru, tjaldi, lu og hrossagauk. Hljin eru san sbreytileg ar sem heyra m fuglahpa koma og fara stugri leit sinni a fu.
snum tma tti upptakan svo g a hn endai CD tgfu (sj nnar slusu).

Download mp3 file (192kbps / 46Mb)

Sj meira og heyra: www.fieldrecording.net

Fleiri hljdmi hj Xeno-Canto and AudioBoo

Recorder: Sony TC-D5M (TDK MA-90mn).
Mic. Sennheiser K3U / ME20 (40cm/100 apart. Hi-Pass filter on level 1).
Pix: Canon 30D (pictures taken 2010).


Rita vi Arnarstapa

Arnarstapi

Um mijan jl 2012 fr fjlskyldan fimm daga feralag umhverfis Snfellsnes. Eins og venja var fylgdi upptkutki me vi hvert ftml.
Skemmtilegasta hljriti sem g ni essari fer var vi Arnarstapa. Ekki a fura v ar er af ngu a taka. Hefi g geta veri ar vi hljritanir marga daga.
Sunnan vi lndunarbryggjuna er ltil klettaskora sem gefur skemmtilegan endurhljm. Teygi g ar hljnemann fram yfir klettabrnina. Opnaist afar skemmtilegur hljheimur sem var til ess a g steingleymdi mr um klukkutma n ess a hreyfa legg ea li.
Allt um kring flaug rita vlandi dagsins nn og klettasillum mtti sj og heyra a miki var af ungum. Fyrir nean hjalai svo aldan bllega vi klettana.
bakgrunni m hyra erlendum feramnnum staldra vi, spjalla og taka myndir. heyrist einnig umgangur fr bryggjunni ar sem veri var a landa afla og eitthva otuumfer.

Download mp3 file (192kbps / 45Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mic: Audio Technica BP4025
Pix: Canon 30D

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net


Umfer starra

Starling Starri

g hef gert miki af v undanfarnar helgar a taka upp umhverfishlj ti gari. Oft er g a prfa hljnema, hljnemauppsetningar, vindhlfar ea rafhlur. Oftar en ekki eru sprfuglar sem g fra ti gari vifangsefni g lti mig alltaf dreyma um hi vnta. essar upptkur geta veri margra klukkustunda langar og ftt anna eim en hvaasm blaumfer. En ur en upptkunum er hent er eim rennt gegnum forrit sem sna fljtheitum hvort eitthva hugavert s eim a finna. Ef svo er er a geymt.
Hr er ferinni eins slk upptaka. Eftir nrri fjgurra klukkustunda upptku kom str starrahpur fri sem lagt hafi veri fyrir .
arna spgspora og flgra fuglarnir umhverfis hljnemana, en str hpur eirra er uppi trjnum. Hrafn er hverfinu og fr hund til a gelta og hrir san fuglana egar hann flgur of nrri.
etta er a mrgu leyti lfleg og skemmtileg upptaka. En a var eitt atrii sem var til ess a g var nrri binn a henda essari upptku.
g tla ekki a segja hva a er, en tla a lt hlustendum eftir a dma upptkuna og segja fr v hva hafi hugsanlega misfarist og f til a rita ummli hr fyrir nean. g mun svo segja hva mr finnst fyrir jl.

Download mp3 file (192kbps / 23,3Mb)

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Sennheiser MKH30/40 (MS setup)
Pix: Canon 30D (see more pictures)


Reykjavkurmaraon 2012

Reykjavik Marathon

a var kaflega notalegt og beinlnis streitulosandi a fara niur mib Reykjavkur, morguninn sem Reykjavkurmaraon var haldi ann 18. gst 2012. Rmlega 13 sund manns voru skrar hlaupi sem var mettttaka. Veri var gott og a besta af llu var a mibrinn var laus vi blaumfer. Helsti hvainn kom fr gjallarhorni keppnishaldara og fr tveimur flugvlum sem komu til lendingar Reykjavkurflugvelli.

Stasetti g hljnema runna fyrir nean Frkirkjuna og lt fanga a sem allt snerist um ennan dag. upphafi hljritsins m heyra flk streyma fr hgri til vinstri lei sinni fr blastum vi Hringbraut niur Lkjargtu a rslnu. Stuttu eftir a rsmerki er gefi koma hlaupararnir 13 sund eins og strfljt fr vinstri til hgri sem svo hverfur fimm mntum. egar eir eru svo horfnir r augsn frist allt aftur elilegt horf vi Frkirkjuveg.

Download mp3 file (192kbps / 28,2Mb)

Sj meira og heyra: www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Sennheiser MKH30/20 (MS setup)
Pics: Canon 30D (see more pictures)


Friland Fla 2012 - 4. hluti

inshani

Hr er framhald af fyrri upptkum r frilandi Fla 2012. essar upptkur er fr u..b. kl 4:00 til 5:00, a morgni 25 jn. Hr m heyra fuglum s.s. inshana, hrossagauk, stelk, lmi, spa, kru, hettumfi, msarindli og maruerlu sem og mrgum rum fuglum.
N fer flugumfer a hefjast af alvru. Tvr millilandaotur rjfa gnina essu hljriti. Er a aeins smjrefur af v sem sar kom og sett verur vefinn sar.
Hlustist me gum heyrnartlum.

Download mp3 file (192kbps / 53Mb)
Sj meira og heyra www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon 30D (see more pictures)

Friland Fla 2012 - 3. hluti

Fli

Hr er framhald af fyrri upptkum r frilandi Fa 2012. essar upptkur er fr u..b. kl 3:30 til 4:00, a morgni 25 jn.
Fyrri upptakan inniheldur fremur gula hljmynd af fuglalfi svisins. Heyra m inshana busla nlgri tjrn og stku sinnum stingur kra sr tjrnina fuleit. Vindkviur eiga a svo til a trufla upptkuna.
seinni upptkunni m heyra fyrstu otunni ennan morguninn fljga milli Evrpu og Amerku. Slargeislar brjtast n gegnum skin yfir Inglfsfjalli og verma svi. egar vind svo lgir lyftir flugan sr ttum sksveipum og me miklu sui. nd me unga kjagar me unga sna ttu mrargrasinu umhverfis hljnemana fuleit.
Bar upptkurnar njta sn best sem bakgrunnshlj heima vi ea vinnusta.

3:30 Download mp3 file (192kbps / 32Mb)

4:00 Download mp3 file (192kbps / 31,2Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon 30D (See more pictures)
Listen to other parts of “nature reserve in Fli 2012

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net


Hljin Vgelmi Hallmundarhrauni

Vigelmir  Hallmundarhrauni

Vgelmir er einn af lengstu (1.585 m) hellum landsins og rmtaksmestu (148.000 m) hraunhellum heims. Hann er Hallmundarhrauni, u..b. 2 km suaustur af Fljtstungu Hvtrsu. ak hellisins hefur hruni allstrum kafla, nrri norurenda hans, og er a eini inngangurinn. Hellirinn er vur fremst en rengist kflum egar innar dregur. ar var, oktber ri 1991 sett upp jrnhli af flagsmnnum Hellarannsknaflagi slands til a vernda r dropasteinsmyndanir sem ekki hafa egar veri eyilagar. Mannvistarleifar sem fundust hellinum eru varveittar jminjasafninu og eru a lkindum fr vkingald. Hellirinn er kflum afar erfiur yfirferar og tpast rlegt a fara um hann nema me leisgumanni. Leisgn og agangur a innri hluta hellisins er fanleg fr Fljtstungu.
Hellirinn var lokaur af s fr rinu 1918 til rsins 1930 en hann lokaist aftur um veturinn 1972-1973. aprl 1990 fr hpur vegum Hellarannsknaflags slands me tl og tki og freistai ess a opna hellinn. Ekki tkst a a essu sinni en ri eftir tku nokkrir heimamenn af bjum Hvtrsu og Hlsasveit sig saman, undir forystu Kristleifs orsteinssonar bnda Hsafelli og klruu verki (*Wikipedia)

Download mp3 file. (192kbps / 28,1Mb)
Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net

Recorder. Sound devices 788
Mic: Rode NT1a (NOS)
Pic: Canon 30D. Sj fleiri myndir pictures at Google. Og myndir sem teknar voru essari upptkufer myndavlin hafi ekki virka sem skildi.

Tnverk fyrir hspennustrengi, bassa, vind og fugla.

a er ekki hverjum degi sem maur fr fri fr rgandi vladrunum hfuborgarinnar. En egar a gerist opnast heimur missa annarra hlja sem venja er a framhj manni fari. a gerist einmitt vi Krossholt Barastrnd byrjun jn 2012.
Ntt eina var einhver ngrenninu a spila tnlist me ungum bassa alla nttina. Rtt fyrir mintti tk vindinn upp og ttin breyttist. gerist a undravera. Hspennulna ngrenninu fr a klappa saman strengjum og gefa fr sr sn. Skyndilega breyttust pirrandi taktfstu bassadrunurnar skemmtilegan og framandi undirleik me strengjaleik hspennulnunnar. Sngur m- og bjargfugla bttist svo vi bakgrunni eins og til a fullkomna tnverki. flustu alvru, etta tnverk slr flestu v sem g hef heyrt langan tma. Tnleikarnir stu fr kvldi og langt fram undir morgun me msum blbrigum me fjlbreyttu lagavali. v miur tk g aeins upp tv og hlft tnverk. Er fyrra heila tnverki a finna hr.
Mlt er me a etta s hlusta me gum heyrnartlum.

Download mp3 file (192kbps / 34,7Mb)
Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744 (24bit/48Khz)
Mics: Rode NT1a. NOS setup.
Pix: Canon 30D
hugaverur linkur: Wired Lab


a gustar um Mariuerlu

a var um jrvisjonhelgina 2012 sem fjlskyldan fr orlofshs vi Apavatn. Veri var gtt a sunnlenskum htti. Sl, en fremur svalt og gekk me noran rokum.
Miki var um flk svinu. v var umtalsverur skarkali, ekki sst leiktkjasvinu ar sem meal annars var risavaxi trampln. ar hoppuu brn sem fullornir kafast eins og heyra m bakgrunni.
ldur bru grjti vi vatni og vindur gnauai trjnum. Vi hvert orlofshs var grenitr og virtust fuglar hafa hreiur eim llum. Maruerla ein var stugt vappi vi slpallinn og gndi reglulega inn um gluggan hj okkur. egar g svo setti hljnemana t fyrir hs geri hn sr liti fyrir og tsti ga aru gegn um roki.

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Download mp3 file (192kbps / 24,6mb)

Recorder: Sound devices 744
Mic: Rode NT2a in spaced omni (60cm AB setup )


Skepnurnar lauginni

Snail in the sea pool

fjruborinu fyrir nean Europe Villa Cortes GL hteli Tenerife er sjvarlaug. S g far manneskjur synda essari laug. Hn leit v t fyrir a vera frekar lflaus. En egar betur var a g var hn full af lfi. lauginni var urmull krabba, snigla og annarra kvikinda sem g kann ltil deili .
Sla dags ann 22. desember 2011, rtt fyrir slsetur, stakk g hljnemum laugina og gleymdi mr rman klukkutma vi a hlusta einhver kvikindi gefa fr sr hlj. bland vi lduni og ftatak flks sem gekk um laugarbakkann mtti heyra mis hlj. ru hvoru skvettust ldur inn laugina en hvrastir voru lklega sniglar sem nrtuu botn og veggi laugarinnar tisleit.

Stutt hljrit Skja mp3 skr (192kbps / 4,2Mb)

Langt hljrit Skja mp3 skr (192kbps / 28Mb)

Sj meira og heyra www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744 (24bit / 48Khz)
Mic: Aquarian H2a-XLR
Pix: Olympus 4040 (underwater) and Canon 30D (See more pictures)


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband