Umfer starra

Starling Starri

g hef gert miki af v undanfarnar helgar a taka upp umhverfishlj ti gari. Oft er g a prfa hljnema, hljnemauppsetningar, vindhlfar ea rafhlur. Oftar en ekki eru sprfuglar sem g fra ti gari vifangsefni g lti mig alltaf dreyma um hi vnta. essar upptkur geta veri margra klukkustunda langar og ftt anna eim en hvaasm blaumfer. En ur en upptkunum er hent er eim rennt gegnum forrit sem sna fljtheitum hvort eitthva hugavert s eim a finna. Ef svo er er a geymt.
Hr er ferinni eins slk upptaka. Eftir nrri fjgurra klukkustunda upptku kom str starrahpur fri sem lagt hafi veri fyrir .
arna spgspora og flgra fuglarnir umhverfis hljnemana, en str hpur eirra er uppi trjnum. Hrafn er hverfinu og fr hund til a gelta og hrir san fuglana egar hann flgur of nrri.
etta er a mrgu leyti lfleg og skemmtileg upptaka. En a var eitt atrii sem var til ess a g var nrri binn a henda essari upptku.
g tla ekki a segja hva a er, en tla a lt hlustendum eftir a dma upptkuna og segja fr v hva hafi hugsanlega misfarist og f til a rita ummli hr fyrir nean. g mun svo segja hva mr finnst fyrir jl.

Download mp3 file (192kbps / 23,3Mb)

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Sennheiser MKH30/40 (MS setup)
Pix: Canon 30D (see more pictures)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Hver er summan af tu og sex?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband