Fćrsluflokkur: Löggćsla

Setning alţingis september 2012

Austurvöllur

 

Ţađ var nokkuđ sérstakt ađ mćta niđur á Austurvöll 11. september 2012. Helmingur Austurvallar hafđi veriđ girtur af međ álgirđingu og lögreglan var búinn ađ koma sér fyrir í öllum götum umhverfis Alţingishúsiđ. Úr hátalarakerfi glumdi orđrćđa postula ríkiskirkjunnar. Ađeins örfáir mótmćlendur höfđu mćtt og létu í sér heyra. Austurvöllur var ţétt setinn af lögreglumönnum sem voru uppáklćddir til ađ taka ţátt í óeirđum og berja á lýđnum. Helst voru ţađ fatlađir sem höfđu komiđ sér fyrir undir styttu Jóns Sigurđssonar til ađ mótmćla sínum bágu kjörum og erlendir ferđamenn sem gengu hjá. Ţá var nokkuđ um róna sem voru á heimavelli, en nú ađ hlusta á messu.
Upptakan hér ađ neđan er af síđustu mínútum messunnar sem og látunum ţegar ţingmenn gengu frá kirkju til alţingis.

Download mp3 file (192kbps / 24Mb)

 Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net

Recorder: Sound Devises 744T
Mics: Sennheiser MKH30/20 (MS setup)
Pix: Sony CyberShot DSC-P120 (see more pictures)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband