16.2.2012 | 22:12
Friðland í Flóa 2011 – annar hluti
Hér er svo til beint framhald af Friðland í Flóa 2011 fyrsta hluta sem birt var í nóvember s.l.
Hér er klukkan líklega milli 02-03. Fátt meira er um þetta hljóðrit að segja en sagt var í fyrri færslu, nema að hér er bílaumferðin í lágmarki og í hennar stað er farið að heyrast í flugumferð.
Þeir sem telja sig þekkja fuglana sem heyrist í, ættu endilega að segja frá því með því að smella á linkinn hér fyrir neðan; Bæta við athugasemd.
Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net
Sækja mp3 skrá.
Recorder: Korg MR1000 w/Sound devises 552 mixer. 24bit/48Khz
Mics: Rode NT1a. NOS setup 30cm/90°
Pix: Canon 30D (see more pictures)
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkur: Ferðalög | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning