9.4.2007 | 02:17
Sport við hæfi
Þetta er nú varla fréttnæmt. Ég hef alltaf sagt það að Gólf er alveg passleg hreyfing fyrir ellilífeyrisþega.
102 ára kona fór holu í höggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:48 | Facebook
Athugasemdir
Ha ha! Golf er eimnitt rétta íþróttin fyrir hinn dæmigerða nútíma mann. Of gamall, of þreyttur, of feitur, of penn, of linur, of latur, of veikur, of merkilegur, of fínn í tauinu. Alvöru íþróttir eru okkar elskulega nútíma manni bara aðeins of OFviða.
Arnþór L. Arnarson, 11.4.2007 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.