13.9.2007 | 08:47
Úraníum umhverfisvænna en Plútóníum
Kolabruni umhverfisvænni en olíubruni.
Déskotans bull er þetta. Fréttamiðill eins og MBL ætti ekki að senda frá sér svona þvælu. Almenningur er er nógu illa að sér í umhverfisumræðunni svo ekki þurfi að flagga bulli sem þessu. Af fyrra bloggi að dæma þá er greinilega til fólk sem notar svona "fréttaflutning" til að réttlæta sitt heimskulega líferni.
Það væri nær að segja t.d. "Reiðhjólið líklega eina farartækið sem talist getur umhverfisvænt"
Viti menn, líklega er það bara alveg rétt.
Jeppar umhverfisvænni en tvinnbílar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.