7.2.2009 | 13:12
Tækifæri Íslendinga
Framleiðsla á ljósdíóðum er nokkuð sem við Íslendingar ættum að færa til landsins með öllum tiltækum ráðum. Það er ekki spurning að ljósdíóður verða ljósgjafar framtíðarinnar ef skinsemin fær að ráða. Það er ekki víst að rótgrónir peruframleiðendur hafi mikinn áhuga á því að efla þessa framleiðslu eða gera hana samkeppnishæfa gagnvart núverandi peruframleiðslu. Það mundi verða þeirra banabiti miðað við hefðbundna skilgreiningu á því að fyrirtæki eigi stöðugt að stækka og auka framleiðslu. Því ættum við að reyna semja við kínverskt ljósdíóðufyrirtæki um að færa framleiðslu sína hingað til landsins með "ókeypis stóriðjuverði" á raforku og nálægð við Evrópumarkað.
Boða tilkomu eilífðarperu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Athugasemdir
Frábær hugmynd. Talaðu við Þórð hjá Fjárfestingarstofunni (invest.is).
Þetta smellpassar við þeirra pælingar.
Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 7.2.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.