7.4.2009 | 00:19
Dásamlegt
Það dásamlega við þjóðfélagsástandið er að misvitrir og spilltir stjórnmálamenn virðast tína tölunni af Alþingi þessa dagana. Álgerður var ein þessara "þingmanna" sem eiga margt á samviskunni og á stóran þátt í því gjaldþroti sem bæði land og þjóð hefur orðið fyrir. Ég fagna þessum löngu tímabæru fréttum ákaft og innilega. Þetta hefði bara mátt gerast fyrir Kárahnjúkaharmleikinn.
![]() |
22 ára þingferli Valgerðar lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.