Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk
Sæll Magnús Bestu þakkir fyrir gott framlag í umræðuna um lífið og tilveruna, umhverfið og reiðhjólin í þættinum "Út og suður" í kvöld. Þetta var vel ígrunduð lífsspeki sem gaman var að heyra. Góð kveðja, Tryggvi Felixson
Tryggvi Felixson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 7. sept. 2008
vegna stefán arnar hjaltalín
sæll magnús ég heiti tómas og er að leita að stefáni erni hjaltalín. villtu hafa samband við mig á netfanginu mínu t_tomasson@hotmail.com kv. tat
tómas a tómasson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. apr. 2008
fyrirspurn vegna Stefáns
Sæll Magnús. Ég heiti Tómas. Ég þyrfi að hafa uppá Stefáni Erni Hjaltalín. Getur þú haft samband við mig á netfangið mitt t_tomasson@hotmail.com
tómas a tómasson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 29. apr. 2008
Takk fyrir síðast:
Var að finna bloggið þitt. Gaman að lesa það. Erum sammála um margt, en ekki allt ;) Kalli E (Trek)
Kalli (Óskráður), sun. 25. feb. 2007
Kveðja
Sæll Magnús varst þú ekki hjá Eimskip ? fórst stundum túra á Brúarfossi ?
Guðjón Ólafsson, mán. 5. feb. 2007