Fuglar í Seltjarnarnes fjöru 25. maí 2000

Common Eider

Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að taka upp fuglasöng við veðurskilyrði eins og voru þessa nótt á Seltjarnarnesi 25. júní 2000. Veður var einstaklega stillt og allir fuglar voru komnir með unga. Einkenni þessarar upptöku er návígið við æðarkollur og unga þeirra sem leita fæðu í flæðarmálinu. Í mikilli nálægð er hægt að heyra buslið í ungunum og hvernig kollan kennir þeim og ver þá gegn varasömum gestum. Að auki má heyra í öðrum fuglum sem einkenna Seltjarnarnesið s.s. kríu, tjaldi, lóu og hrossagauk. Hljóðin eru síðan síbreytileg þar sem heyra má fuglahópa koma og fara í stöðugri leit sinni að fæðu.
Á sínum tíma þótti upptakan svo góð að hún endaði á CD útgáfu (sjá nánar á sölusíðu).

Download mp3 file (192kbps / 46Mb)

Sjá meira og heyra: www.fieldrecording.net 

Fleiri hljóðdæmi hjá Xeno-Canto and AudioBoo

Recorder: Sony TC-D5M (TDK MA-90mín).
Mic. Sennheiser K3U / ME20 (40cm/100° apart. Hi-Pass filter on level 1).
Pix: Canon 30D (pictures taken 2010).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband