Frsluflokkur: Tnlist

Arlo Guthri og Franz Anton Hoffmeister

ann 27. nvember 2011 hlt Sinfnuhljmsveit hugamanna strskemmtilega tnleika. efnisskr voru Mozart og fleiri furufuglar. Tnleikarnir einkenndust af skemmtiatrium milli og mean flutningi tnverka st ar sem Dean Ferrell bassaleikari, Gissur Pll Gissurarson tenor og Oliver Kentish stjrnandi voru aalhlutverkum. Hluta af tnleikunum m sj hr Youtube.
Tv lg ar sem Dean Ferrell fer kostum m heyra hr fyrir nean. Fyrra lagi er The Pause of Mr. Claus eftir Arlo Guthri og seinn lagi er Menuett eftir Franz Anton Hoffmeister.
Dean er venulega fjlhfur tnlistamaur. Hann leikur fjlmrg bassahljfri og er nnast jafnvgur au ll. Hann er srfringur afbrigilegum stillingum kontrabassa (scordatura) og standa honum ar fir spori. Hann hefur stt fundi Aljlega bassaleikarflagsins undanfarin r og geti sr ar frg fyrir srlega frumleg atrii sem finna m Youtube. ar sameinar hann afbura frni sna hljfri, leikrna tilburi og afrakstur rannskna sinna gamalli tnlist og hljfrum.
Lgin tvo sem hr m heyra eru birt me leyfi Dean og Olivers

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Skja mp3 skr.


Friland Fla sumari 2011 – 1. hluti

IMG_9627a

Fyrir rmu ri setti g vefinn upptku af fuglalfinu frilandinu Fla. Eftir fer var g harkveinn a koma aftur ri sar.
Dagana yfir sumarslstur n sumar tjaldai g v vi Eyrarbakka me allt mitt hafurtask.
N kom g lka me suminni magnara og hljnema. Rtt fyrir mintti lagi g af sta fr tjaldsvinu vi Eyrarbakka og hjlai me tki og tl inn frilandi. a var kvei a taka upp alla nttina, helst 12 tma, ea mean rafhlur entust.
Veur var gott. raun nkvmlega a sama og ri ur. Hiti u..b. 5-7 C, lttskja og breytileg vindtt. Vindstyrkur var fr v a vera logn allt a 8 m/s sem v miur m stundum heyra essari lngu upptku. Yfir daginn fr vindstyrkur upp 15 m/s sem heyra m hljfrslu fr v gst s.l.
Me njum hljnemum var tkoman skrri en ri ur.
enn heyrist su tkjum (hvtt su) skiluu au gtum upptkum af trlega lgvrum hljum sem vart voru merkjanleg me berum eyrum. var ekki hj v komist a hljnemarnir tkju upp hlj fr blaumfer sem gtu ekki anna en veri margra klmetra fjarlg, v ekki sst til allra eirra sem heyrust hljritinu essa ntt. er sui briminu t me suurstrndinni mjg greinilegt. Breytti engu g reyndi a koma hljnemunum skjl og beina eim ara tt.
upptkunni m heyra mrgum fuglum. g tla a lta hlustendur um a ekkja og koma me nfn eirra me v a “Rita ummli” hr fyrir nean.

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Skja mp3 skr.


Spransngur Laugarneskirkju

img_0074

Laugarneskirkja er Laugarnesprestakalli, Reykjavkurprfastdmi. Var hn teiknu af Gujni Samelssyni (f.1887 – d.1950) og vg ann 18. desember ri 1949.
ann 3. jl 2011 hljritai g sng nnu Jnsdttur spransngkonu kirkjunni vi undirleik Antoniu Hevesi pian .
Anna hf sngnm vi Nja tnlistarsklann hj Alinu Dubik og lauk aan burtfararprfi vori 2003.
Nsta vetur stundai hn nm vi Tnlistarhsklann Bkarest ar sem hennar aalkennari var
Maria Slatinaru. Anna lauk san einsngvaraprfi fr Nja tnlistarsklanum nvember 2004 undir handleislu Alinu Dubik.
Anna hlt debut-tnleika Hafnarborg hausti 2006 ar sem Jnas Sen lk me henni. ri 2008 gaf hn t sinn fyrsta hljmdisk, Murst, en honum eru slensk snglg sem eiga a sameiginlegt a fjalla einhvern htt um murkrleikann.
Sustu r hefur Anna teki virkan tt slensku tnlistarlfi me einsngstnleikum og tttku strri verkum.

Sj og heyra meira : www.fieldrecording.net
Skja mp3 skr


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband