Harmónikudagurinn 5. maí 2012

Harmonikur á Hallćrisplani

 

Um allt land virđist sem ţann 5. maí 2012 hafi “harmonikudagur” veriđ haldinn  međ pomp og prakt. Ţađ kom ekki skýrt fram á heimasíđu harmonikufélaganna en um ţađ mátti lesa á ýmsum öđrum blogg- og vefsíđum. Ţennan dag var ţó auglýst harmonikuball á Hallćrisplaninu í Ríkisútvarpinu.
Ţađ var ţví kjöriđ ađ bruna ţangađ á reiđhjólinu međ upptökutćki og heimatilbúna “Binaural” hljóđnema. Ţađ er ţví best ađ hlusta á upptökuna í góđum heyrnartólum.

Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net
Download mp3 file (192kbps / 24,2Mb)

Recoder: Olympus LS10 (24hz/48Khz)
Mic. Binaural (Primo EM172)
Pix: Sony DSC-P120


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband