Hljóđin í Víđgelmi í Hallmundarhrauni

Viđgelmir í Hallmundarhrauni

Víđgelmir er einn af lengstu (1.585 m) hellum landsins og rúmtaksmestu (148.000 mł) hraunhellum heims. Hann er í Hallmundarhrauni, u.ţ.b. 2 km suđaustur af Fljótstungu í Hvítársíđu. Ţak hellisins hefur hruniđ á allstórum kafla, nćrri norđurenda hans, og er ţađ eini inngangurinn. Hellirinn er víđur fremst en ţrengist á köflum ţegar innar dregur. Ţar var, í október áriđ 1991 sett upp járnhliđ af félagsmönnum í Hellarannsóknafélagi Íslands til ađ vernda ţćr dropasteinsmyndanir sem ekki hafa ţegar veriđ eyđilagđar. Mannvistarleifar sem fundust í hellinum eru varđveittar í Ţjóđminjasafninu og eru ađ líkindum frá víkingaöld. Hellirinn er á köflum afar erfiđur yfirferđar og tćpast ráđlegt ađ fara um hann nema međ leiđsögumanni. Leiđsögn og ađgangur ađ innri hluta hellisins er fáanleg frá Fljótstungu.
Hellirinn var lokađur af ís frá árinu 1918 til ársins 1930 en hann lokađist aftur um veturinn 1972-1973. Í apríl 1990 fór hópur á vegum Hellarannsóknafélags Íslands međ tól og tćki og freistađi ţess ađ opna hellinn. Ekki tókst ţađ ađ ţessu sinni en áriđ eftir tóku nokkrir heimamenn af bćjum í Hvítársíđu og Hálsasveit sig saman, undir forystu Kristleifs Ţorsteinssonar bónda í Húsafelli og kláruđu verkiđ (*Wikipedia)

Download mp3 file. (192kbps / 28,1Mb)
Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net

Recorder. Sound devices 788
Mic: Rode NT1a (NOS)
Pic: Canon 30D. Sjá fleiri myndir pictures at Google. Og myndir sem teknar voru í ţessari upptökuferđ ţó myndavélin hafi ekki virkađ sem skildi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ţetta er einstaklega flottur hellir. Ég hef fengiđ einu sinni ađ koma inn í hann og er mér ţađ mjög minnisstćtt.

Úrsúla Jünemann, 29.11.2012 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband