4.4.2007 | 03:00
Framkvæmd á villigötum
Þvílíkt bull. Það kostar líklega talsverða orku að dæla þessu koltvíildisríka vatni niður í borholur. Ég vona bara að menn hafi ekki ekið með dæluna að borholuni því henni fylgir líklega líka díselrafstöð . Hvers vegna dettur mönnum ekki í hug einfaldari lausnir. T.d. að hætta fljúga að óþörfu eins og til sólarlanda. Bílar henta fötluðum og til stórflutninga. Við ættum því að ganga, hjóla og nota almenningssamgöngur til að draga úr útblæstri.
Nei, það skal alltaf gera hlutina svo flókna að fólk hættir að sjá samhengi hlutana. Næst verður koltvíeldi safnað í eldflaugum og þeim skotið út í geim til að bjarga jörðini.
Hmmm , ég ætti að fá einkaleyfi fyrir þessari hugmynd.
ps . svo finnst mér að Óli ætti að fá sektarmiða fyrir glannaskapinn.
Fjallað um Ísland í loftslagsumfjöllun Time | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.