11.6.2007 | 08:29
Bílamálaráðherrann
Vá! hvernig er þetta hægt? Fáránlegri verðlaun hef ég ekki séð í langan tíma. Þessi maður hafði ekki áhuga á umferðaöryggi þó hann hafi notað það orð í sinum ræðum. Var það bílgreinasambandið eða einhver bílasali sem veitti honum þessi óverðskulduðu verðlaun? Hann var aðeins bílamálaráðherra, ekki samgönguráðherra. Hann studdi aðeins hagsmuni hættulegustu vegfarendana þ.e. óþreyjufullra ökumanna. Í valdatíð sinni gerði hann ekkert annað en að auka flæði bílaumferðar og greiða leið hennar. Á meðan sátu hættuminni, hollari og vistvænni samgöngur á hakanum. Sjá nánar:
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2004/athumferd.htm
Sturla Böðvarsson fékk heiðursverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.