6.9.2007 | 13:13
Fíflagangur
Hvað eru vélknúinn ökutæki að gera í Vestmannaeyjum? Eyjan er svo lítil að það er hægt að hlaupa hana horna á milli án þess að blása úr nös.
En varðandi þetta torfæruhjólaslyss þá minnir það mann á að það eru til dómgreindalausir foreldrar sem leggja mikið upp úr því að börnin þeirra stundi "vélasport" sem þetta. Heimskulegra getur það ekki orðið.
Unglingsdrengur slasaðist á torfæruhjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér!
Úrsúla Jünemann, 6.9.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.