Hjólaskátar, frábært framtak

Þetta er frábært framtak hjá skátunum. Skátahreyfingin hefði í raun átt að undirbúa landsmótið með þeim hætti að mótsgestir hefðu verðið hvattir til að koma á reiðhjólum. Það er ekki nóg að skátahreyfingin kenni ungmennum að hnýta hnúta og syngja "palivu". Skátafélögin ættu einnig að kenna fólki að nota vistvænasta og hollasta farartæki sem mannshöndin hefur skapað þ.e. REIÐHJÓLIÐ. Þetta er vonandi upphafið af því.
mbl.is Átján skátar á hjólfákum yfir Kjöl á landsmót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband