Fyrirmynd fyrir hugmyndasnauða Íslendinga

Rakst á ágæta vefsíðu http://www.biomega.dk. Þarna hafa nokkrir hönnuðir tekið sig til og markaðssett t.d. reiðhjól sem að mörgu leiti gætu vel hentað íslenskum aðstæðum, s.s. hjól með drifsköft og diskabremsur. Svo nota þeir bara internetið til markaðssetningar.

Er ekki tímabært að við íslendingar förum að hugsa eins og þessir hönnuðir?

Þarna er ekki mengandi stóriðja heldur aðeins litið 7 manna fyrirtæki með litla yfirbyggingu sem framleiðir vistvæna vöru. Það hefur svo örugglega kostað minna en 250-300 miljónir að koma því á legg sem samsvarar einu atvinnutækifæri í áverinu á Reiðarfirði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband